Færsluflokkur: Ferðalög
16.7.2006 | 23:22
Hestaferð á Landsmót 2006
Farið var af stað ríðandi á landsmót frá Sóleyjarbakka þann 24 juni og riðið í Kaldbak vegalengd ca 25 Km. Þann 25 juni var riðið í Leppistungur(svolítið mikið á fótinn). 26 juni í Helgaskála vegalengd var ekki að mæla þennan dag 27 juni í kerlingarfjöll ef ég man rétt þá voru þetta ca 40 km. 28 juni var farið í Ströngukvísl þetta voru ca.50 km. það átti að fara í Buga en fegum inn á síðustu stundu í Ströngukvísl ella hefðu bæst við ca.21 km. 29 var svo að lokum riðið niður í Skagafjörð á bæ sem heitir Gilshagi þetta voru að mig minnir 45 km
Allar vegalengdir voru mældar með GPS og því einungis ca þar sem ekki kemur sama vegalengd td.ef farið er yfir fjall, því GPS virkar eins og reglustika sem er mæld eftir landabréfa korti , en ekki eins og hjól á bíl.
á Eftir að bæta við þetta seinna og setja inn myndir
kv Elli
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.7.2006 | 23:02
Fyrsta bloggfærsla
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ferðirnar okkar
Bækur
ýmsar heimasíður
-
Meira
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar